Hversdagssaga af vetrarfríi

Hversdagssaga af vetrarfríi

Hvað gerir Viggó þegar það er ekkert að gera í vetrarfríinu og honum LEIÐIST alveg ógeðslega mikið? Svo bætir ekki úr að mamma er alls ekki í vetrarfríi og þarf frið til að vinna. Hversu ömurlegt!? Til allrar hamingju kemur hin bráðskemmtilega Dalía í heimsókn. Viggó...
Bókin sem þú ættir að lesa um tengslamyndun

Bókin sem þú ættir að lesa um tengslamyndun

Á internetinum er hægt að finna dýpstu brunna þekkingar um hvaða málefni sem þú óskar þér, en líka botnlaus dý af vanþekkingu og lygi um nákvæmlega sama málefni. Það er okkar að velja úr þessum offramboði þekkingar og flokka í gott og slæmt. Þetta er stundum erfitt....