by Katrín Lilja | sep 21, 2022 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Hvað gerir Viggó þegar það er ekkert að gera í vetrarfríinu og honum LEIÐIST alveg ógeðslega mikið? Svo bætir ekki úr að mamma er alls ekki í vetrarfríi og þarf frið til að vinna. Hversu ömurlegt!? Til allrar hamingju kemur hin bráðskemmtilega Dalía í heimsókn. Viggó...
by Katrín Lilja | nóv 27, 2020 | Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020, Nýir höfundar
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir hefur komið mér í gegnum kófið hingað til með ótrúlega raunsæum teikningum sínum á síðunni Lóaboratoríum. Ég var því nokkuð spennt þegar ég sá að hún var með bók í jólabókaflóðinu. Stíll Lóu í skopmyndum er raunsær, en alltaf hittir hún beint í...
by Katrín Lilja | ágú 10, 2020 | Fræðibækur
Á internetinum er hægt að finna dýpstu brunna þekkingar um hvaða málefni sem þú óskar þér, en líka botnlaus dý af vanþekkingu og lygi um nákvæmlega sama málefni. Það er okkar að velja úr þessum offramboði þekkingar og flokka í gott og slæmt. Þetta er stundum erfitt....
by Katrín Lilja | jan 27, 2020 | Glæpasögur
Fjötrar er fimmta bók Sólveigar Pálsdóttur um rannsóknarlögreglumanninn Guðgeir. Áður hafa komið út bækurnar Leikarinn (2012), Hinir réttlátu (2013), Flekklaus (2015) og Refurinn (2017). Bækurnar um Guðgeir hafa allar fengið nokkuð góðar viðtökur en það bar ekki mikið...