by Erna Agnes | jan 24, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Spennusögur
Ég hafði aldrei áður lesið bækur Ólafs Jóhanns Ólafssonar, fyrr en loks í síðustu viku. Ég fékk nefnilega inflúensu (eina skiptið sem ég gleymi að fara í flensusprautu!) og fannst þá kjörinn tími til að opna hljóðbókarappið mitt til að koma mér í gegnum þennan...