by Sæunn Gísladóttir | ágú 2, 2019 | Fréttir, Viðtöl
Sif Sigmarsdóttir gaf á dögunum út sína aðra bók á ensku The Sharp Edge of a Snowflake sem Lestrarklefinn fjallaði nýlega um. Sif segir að vonandi sé von á útgáfu bókarinnar á Íslandi. En nú í haust kemur út íslensk þýðing á fyrstu bókinni sem hún skrifaði á ensku, Ég...
by Sæunn Gísladóttir | júl 31, 2019 | Skáldsögur, Spennusögur, Ungmennabækur
The Sharp Edge of a Snowflake önnur bók Sifjar Sigmarsdóttur á ensku kom út í lok júní í Bretlandi og hefur hlotið góðar viðtökur. Bókin, sem er flokkuð sem Young Adult Fiction (eða ungmennabók), fjallar um tvær ungar konur Imogen Collins og Hönnuh Eiríksdóttur og er...