Rithornið: Ljóð að yfirlögðu ráði

Rithornið: Ljóð að yfirlögðu ráði

IKEA (eða hugmyndir mínar um framhaldslíf) ávextirnir í skálinni eru úr frauðplasti bækurnar í hillunum innantómir kilir tunglið á glugganum er klukka útskorin úr sænskum rekavið –   hún tifar hærra en þotuhreyfill við flugtak   sverð demóklesar sveiflast...
Vilja fá skúffuskáldin fram í dagsljósið

Vilja fá skúffuskáldin fram í dagsljósið

Skandali er nýtt menningarrit úr smiðju hugsjónafólks sem vill koma á fót nýjum vettvangi fyrir „unga höfunda og langtíma skúffuskáld sem eru feimin við að stíga fram,“ eins og Ægir Þór ritstjóri Skandala komst að orði. Á bak við tímaritið stendur sjö manna...