by Katrín Lilja | nóv 12, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Önnur bókin úr bókaflokknum sem geymir sögur frá Tulipop kom út í september. Bókin ber heitið Sögur frá Tulipop – Sætaspætan og er skrifuð og myndlýst af Signýju Kolbeinsdóttur. Í fyrra kom út bókin Sögur frá Tulipop – Leyniskógurinn. Sveppasystkinin Búi og Gló...
by Katrín Lilja | des 21, 2019 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Íslenska vörumerkið Tulipop hefur komið víða við síðan það var stofnað árið 2010. Vörulína þeirra jafnast á við hið finnska Múmín. Tulipop hefur haslað sér völl í sjónvarpi, í bráðskemmtilegum teiknimyndum sem sýnar eru á RÚV. Áður hafa einnig verið gefnar út bækur...