Okkar ráðleggingar í samkomubanni

Okkar ráðleggingar í samkomubanni

Í þeim dystópíska veruleika sem við lifum núna þá er ágætt að geta leitt hugann að einhverju öðru. Eflaust eru einhverjir lesendur sem hafa þreyjað sóttkví nú þegar, en aðrir eru að byrja. Með samkomubanninu sem hefst á mánudaginn munu svo enn fleiri þurfa að sitja...