Úthlutun starfslauna til rithöfunda 2020

Úthlutun starfslauna til rithöfunda 2020

Úthlutað var úr launasjóði listamanna í síðustu viku. Fjöldi rithöfunda hlaut styrk til skrifa næstu mánuði eða næsta árið. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur...