Úthlutun starfslauna til rithöfunda 2020

Úthlutað var úr launasjóði listamanna í síðustu viku. Fjöldi rithöfunda hlaut styrk til skrifa næstu mánuði eða næsta árið. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni. Þeir sem eru sjálfstætt starfandi listamenn geta sótt um launin en launin eru verktakagreiðslur og mánaðargreiðsla er um 407 þúsund fyrir skatt og önnur launatengd gjöld.

Hér að neðan er listi yfir þá rithöfunda sem hlutu styrkt úr launasjóði listamanna:

12 mánuðir

Andri Snær Magnason
Auður Jónsdóttir
Bergsveinn Birgisson
Eiríkur Örn Norðdahl
Gerður Kristný Guðjónsdóttir
Guðrún Eva Mínervudóttir
Hallgrímur Helgason
Kristín Eiríksdóttir
Kristín Ómarsdóttir
Ófeigur Sigurðsson
Sjón – Sigurjón B Sigurðsson
Steinunn Sigurðardóttir

9 mánuðir

Auður Ólafsdóttir
Bragi Ólafsson
Einar Kárason
Einar Már Guðmundsson
Gyrðir Elíasson
Hildur Knútsdóttir
Jón Kalman Stefánsson
Linda Vilhjálmsdóttir
Oddný Eir Ævarsdóttir
Ragnheiður (Ragna) Sigurðardóttir
Sigurbjörg Þrastardóttir
Steinar Bragi Guðmundsson
Vilborg Davíðsdóttir
Þórdís Gísladóttir
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir

6 mánuðir

Alexander Dan Vilhjálmsson
Arngunnur Árnadóttir
Bergrún Íris Sævarsdóttir
Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Bjarni M. Bjarnason
Dagur Hjartarson
Eiríkur Ómar Guðmundsson
Elísabet Kristín Jökulsdóttir
Emil Hjörvar Petersen
Fríða Ísberg
Friðgeir Einarsson
Gunnar Eggertsson
Gunnar Helgason
Halldór Armand Ásgeirsson
Halldór Halldórsson
Hermann Stefánsson
Huldar Breiðfjörð
Jónína Leósdóttir
Kári Torfason Tulinius
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Kristín Steinsdóttir
Mazen Maarouf
Ólafur Gunnarsson
Pétur Gunnarsson
Ragnar Helgi Ólafsson
Ragnheiður Eyjólfsdóttir
Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Sigrún Eldjárn
Sigrún Pálsdóttir
Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Steinunn Guðríður Helgadóttir
Sölvi Björn Sigurðsson
Tyrfingur Tyrfingsson
Yrsa Þöll Gylfadóttir
Þórarinn Eldjárn
Þórdís Helgadóttir
Ævar Þór Benediktsson

3 mánuðir

Anton Helgi Jónsson
Ásdís Ingólfsdóttir
Áslaug Jónsdóttir
Björn Halldórsson
Eva Rún Snorradóttir
Haukur Már Helgason
Ísak Harðarson
Jónas Reynir Gunnarsson
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Magnús Sigurðsson
Margrét Vilborg Tryggvadóttir
Pedro Gunnlaugur Garcia
Sif Sigmarsdóttir
Sindri Freysson
Snæbjörn Brynjarsson
Soffía Bjarnadóttir
Sverrir Norland
Þóra Karítas Árnadóttir

Lestu þetta næst

Geturðu elskað mig núna?

Geturðu elskað mig núna?

Þegar Hvítfeld, fyrsta skáldsaga Kristínar Eiríksdóttur, var sett fyrir í bókmenntafræðiáfanga sem...

Ögrandi smásagnasafn

Ögrandi smásagnasafn

Bókmenntir Suður-Ameríku hafa alltaf heillað mig. Smásögur eru töluvert virðingaverðara...