by Ritstjórn Lestrarklefans | jún 19, 2025 | Leslistar
Er þetta ekki að fara að vera frábært sumar? Það fer alla vega vel af stað með hlýjasta maí-mánuði í manna minnum. Við vitum öll að sumarið er best með bók í hönd. Hvort sem það er hefðbundin kilja, rafbók eða hljóðbók að þá er fátt betra í góðu veðri en að sóla sig...
by Ritstjórn Lestrarklefans | maí 31, 2024 | Leslistar
Sumarið hlýtur nú að fara að koma og með því fjöldi stunda þar sem dásamlegt er að sitja með bók við hönd. Hvort sem það er á ströndinni, í sveitasælunni eða jafnvel rigningunni. Þessa dagana streyma inn nýir titlar í bókabúðirnar sem freista lesenda. Í þessum stuttu...
by Ritstjórn Lestrarklefans | júl 9, 2023 | Leslistar, Sumarlestur
Það er orðin hálfgerð hefð að ritstjórar og pennar Lestrarklefans skrifi nokkur orð um bækurnar sem verða lesnar yfir sumarið. Sumarleslistinn er í formi lítilla dagbókarfærslna þar sem hver og einn penni segir frá nýlesnum bókum og þeim sem eru næstar á listanum. Við...