by Ritstjórn Lestrarklefans | júl 9, 2023 | Leslistar, Sumarlestur
Það er orðin hálfgerð hefð að ritstjórar og pennar Lestrarklefans skrifi nokkur orð um bækurnar sem verða lesnar yfir sumarið. Sumarleslistinn er í formi lítilla dagbókarfærslna þar sem hver og einn penni segir frá nýlesnum bókum og þeim sem eru næstar á listanum. Við...