by Erna Agnes | apr 8, 2019 | Furðusögur, Geðveik bók, Íslenskar skáldsögur, Ljóðabækur
Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur er ein þeirra íslensku bóka sem tilnefndar eru til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs þetta árið. Bókin kom út jólin 2017 og fékk frábærar viðtökur, enda ekki skrýtið þar sem bókin er fanta vel skrifuð. Sagan flakkar...