Valdimarsdagur er söguleg skáldsaga og önnur bók Kim Leine. Látlaus bók og drungaleg yfirlitum og vekur upp hjá mér þá tilfinningu að ekki sé allt sem sýnis...
Agathe eftir Anne Cathrine Bomannkom út nú nýverið hjá Bjarti & Veröld. Bókin hefur farið sigurför um heiminn og fengið 5 stjörnur hvarvetna. Ég fékk hana í...
Ég hreinlega man ekki hvenær ég skrifaði hérna inn síðast. Ætli það hafi ekki verið um ósýnilegu bókina sem var að drepa mig úr lágstemmd, ef það má orða það sv...
Mikið Guðs lifandi er ég fegin að hafa fæðst með mínar geðveilur í lok 20. aldar en ekki á 19. öld. Ég hef sjaldan upplifað það jafn sterkt eins og þegar ég las...
Ég, eins og svo margir Íslendingar, og jarðarbúar ef út í það er farið, fór upp í bústað um páskana og tók vitaskuld með mér bækur. Ein af þeim var páskakrimmin...
Þegar ég last síðustu setninguna í Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant hríslaðist um mig hlýja, von og viðkvæmni og það tók nokkrar atrennur í að kyngja kekki...
Ég hef áður minnst á það hversu frábært það er að vera í leshóp. Við erum fimmtán konur í mínu bæjarfélagi sem hittumst einu sinni á mánuði, skeggræðum þá bók s...
Vampírusögur hafa á síðustu árum fjallað frekar um ástarsamband vampíranna við mannfólk, sjáið bara Twilight bókaflokkinn. Reyndar má segja að þessi afskrímslav...
Í hlaðvarpsþætti marsmánaðar er rætt við þrjár konur; Hörpu Rún Kristjánsdóttur bókmenntafræðing, Elísabetu Jökulsdóttur skáld og listakonu og Árnýju Ingvarsdót...
Ætli það sé til fullkominn dagur? Dagur þar sem akkúrat ekkert slæmt gerist? Hvergi? Þetta er því miður barnaleg spurning og ég veit svarið við henni. Það er ta...
Ég verð að viðurkenna að mér leið hreinlega andlega illa eftir lesturinn á Kviku eftir Þóru Hjörleifsdóttur. Þvílík var samkenndin sem ég fann til Lilju, aðalsö...
Sem ungur og óharðnaður unglingur þótti mér best að lesa furðusögur, vísindaskáldsögur og annað sem innihélt spennu og ævintýri og sem minnst af rómantík. Ungli...
Dóttir mýrarkóngsins eftir Karen Dionne í íslenskri þýðingu Rögnu Sigurðardóttur kom mér skemmtilega á óvart. Ég les sjaldan bækur sem eru auglýstar sem „sálfræ...
Fyrir jólin kom út unglingabókin Ég gef þér sólina eftir Jandy Nelson. Ég hef alltaf verið mjög skeptísk á unglingabækur. Ekki að mér finnist þær leiðinlegar he...