Geðveik bók

Myndlýst geðrækt fyrir börn

Myndlýst geðrækt fyrir börn

Heimurinn er ansi skrýtinn þessa dagana og geðheilsa margra hefur hlotið hnekki. Það er ekki auðvelt að halda uppi dampi í stöðugum breytingum, sóttkvíum og einangrunum. Heimurinn er ófyrirsjáanlegur og óþægilegur og nokkuð víst að börnin finna mikið fyrir þessu...

Hrun heimsmyndar Hallgríms

Hrun heimsmyndar Hallgríms

Á sunnudagseftirmiðdegi ákvað ég að veðja á það að Stóra bókin um sjálfsvorkunn væri góð baðbók; Þegar ofan í baðið er komið er erfitt að skipta um bók og því ljóst að vanda þarf valið. Ég reyndist sannspá þennan sunnudag og sökkti mér hratt ofan í baðvatnið sem og...

Ljósa: sterk og stórkostleg

Ljósa: sterk og stórkostleg

Mikið Guðs lifandi er ég fegin að hafa fæðst með mínar geðveilur í lok 20. aldar en ekki á 19....