by Sæunn Gísladóttir | ágú 21, 2019 | Glæpasögur, Klassík, Spennusögur
Ég elska Agöthu Christie. Ég segi þetta ekki um margar manneskjur sem ég hef ekki komist persónulega í kynni við. En varðandi frú Christie er kannski bara einfaldara að spyrja af hverju maður myndi ekki elska hana? Það er ekki að ástæðulausu að hún er kölluð drottning...