by Ritstjórn Lestrarklefans | nóv 6, 2023 | Leslistar, Lestrarlífið, Stuttar bækur
Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari staðreynd. Sérstaklega þau sem eiga fjölda verkefna á endalausum lista og allt þarf að klára fyrir áramót! Eitt verkefni á listanum okkar er að ná lestrarmarkmiði ársins....