Þetta er ekki ljóðabókardómur

Þetta er ekki ljóðabókardómur

Þetta er ekki bílastæði er önnur ljóðabókin eftir ungskáld sem kemur út hjá Unu útgáfu húsi í haust. Eitt af markmiðum útgáfunnar er einmitt að efla útgáfu verka frá nýjum skáldum, en meira má lesa um það hér. Í viðtali sögðu þau meðal annars: „Við vonum að þannig fái...