by Katrín Lilja | jún 14, 2020 | Barnabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni
Fyrir óralöngu síðan, þegar ég sjálf ferðaðist um landið með foreldrum mínum, var eitt árið með í ferð bókin Síðasta bærinn í dalnum (1950) eftir Loft Guðmundsson. Ég man þetta sumar sérstaklega vel. Á kvöldin, þegar við vorum öll komin ofan í svefnpoka, köld á nefinu...
by Katrín Lilja | des 8, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Mér hefur verið tíðrætt um Þínar eigin-bækur Ævars Þórs Benediktssonar. Hef nefnt þær í þó nokkrum færslum hér í Lestrarklefanum, enda er hann einn söluhæsti barnabókahöfundur á Íslandi í mörg ár. Nýjasta bókin hans Þitt eigið tímaferðalag hefur nú þegar setið á...