by Rebekka Sif | des 13, 2019 | Ljóðabækur
Hinn afkastamikla Jónas Reyni þekkjum við fyrir ljóðabækurnar Leiðarvísir um þorp og Stór olíuskip sem komu út hjá Partusi. Nú hefur Jónas skipt um forlag og gefur út hjá Páskaeyjunni. Hann hefur einnig gefið út tvær skáldsögur, Millilendingu og Krossfiska. Nýjusta...