by Katrín Lilja | mar 2, 2021 | Ritstjórnarpistill, Þýddar barna- og unglingabækur
Í mars ætlar Lestrarklefinn að beina kastljósi sínu að þýddum barna- og unglingabókum. Fjöldi þýddra bóka kemur út á hverju ári. Það er gleðilegt að sjá lesefnisflóru ungra lesenda dýpka með sjónarhorni frá öðrum löndum eða í öðrum stíl en eftir íslenska höfunda....
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 24, 2019 | Ævintýri, Barnabækur, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Dulmálsmeistarinn er fyrsta barnabók norska rithöfundarins Bobbie Peers. Hún kom út í Noregi árið 2015 og hefur verið þýdd yfir á mörg tungumál. Dulmálsmeistarinn er fyrsta bókin í bókaseríunni um William Wenton en bækurnar eru nú orðnar fimm á frummálinu. Á frummáli...
by Katrín Lilja | feb 14, 2019 | Fréttir
Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík fer fram að vori í ár, nánar tiltekið dagana 24.-27. apríl, skömmu eftir Dag bókarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin að vori, en áður hefur hún verið haldin í september annað hvert ár, allt frá árinu 1985....