by Sæunn Gísladóttir | nóv 26, 2023 | Viðtöl
Hópur kvenna sem unnu allar á Þjóðarbókhlöðunni eru saman í lesklúbb sem stofnaður var í upphafi árs 2011. Meðlimirnir unnu við hin ýmsu störf og voru hæstánægðar hver með aðra, bæði sem vinnufélaga og sem manneskjur, og vildu efla kynnin. Nú eru þær allar komnar á...