by Katrín Lilja | jún 25, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Sumarlestur 2019, Ungmennabækur
Cressida Cowell sló í gegn með bókaseríunni sinni um Hiksta Hryllifant Hlýra III í Að temja drekann sinn. Æskan þýddi fyrstu bókina af tólf árið 2003, en mér sýnist að fleiri bækur úr þeim bókaflokki hafi ekki verið þýddar. Krakkar sem elska fyrstu bókina þurfa því að...