Óefni sálarinnar

Óefni sálarinnar

Umframframleiðsla er fyrsta ljóðabók Tómasar Ævars Ólafssonar. Hann er heimspekingur, dagskrágerðarmaður hjá Rás 1 og nánast útskrifaður með meistaragráðu í ritlist frá Háskóla Íslands. Í aðfararorðum ljóðabókarinnar er sagt frá lækninum Duncan MacDougall sem greinir...