by Katrín Lilja | jan 10, 2020 | Barnabækur, Glæpasögur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Ármann Jakobsson sendi frá sér tvær bækur í nýliðnu jólabókaflóði. Önnur þeirra er glæpasagan Urðarköttur en hin bókin er af allt öðru tagi. Barna- og unglingabókin Bölvun múmíunnar – fyrri hluti gerist í ónefndri evrópskri stórborg þar sem Júlía og mamma hennar...
by Katrín Lilja | ágú 16, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Klassík, Sterkar konur, Ungmennabækur
Fyrir ekki svo löngu var mér sagt að ein af þeim bókum sem lesin er í tætlur á skólabókasöfnum sé 40 vikur eftir Ragnheiði Gestsdóttur. Á skólabókasafninu sem umræðir var bókin svo marglesin að hún lá undir skemmdum. Bókasafnsfræðingurinn sem ég ræddi við harmaði það...
by Katrín Lilja | mar 6, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Skáldsögur
Orri óstöðvandi er ein af bókunum sem seldust upp fyrir síðustu jól (en það er öruggt að það er alltaf hægt að nálgast hana á næsta bókasafni). Krakkar hreinlega urðu að fá bókina! Jafnt stelpur sem strákar. Bjarni Fritzson höfundur bókarinnar var duglegur að fara á...
by Katrín Lilja | jan 26, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Ungmennabækur
Mamma klikk eftir Gunnar Helgason kom út fyrir fjórum árum. Þá voru mínir piltar ekki farnir að hafa áhuga á svona saðsömum bókmenntum og því fór bókin undir radarinn hjá okkur, á því herrans ári 2015. En batnandi fólki er best að lifa, ekki satt? Gunnar, sem mér...