by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | okt 25, 2020 | Pistill
Ég er með játningu (anda inn, anda út) Ég þoli ekki að versla á netinu! Í nútímasamfélagi er þetta náttúrulega til háborinnar skammar, eða svo er mér sagt. Ég vil samt meina að það hafi verið mér og eiginmanni mínum fjárhagslega til happs að ég eigi svona...