by Katrín Lilja | maí 9, 2021 | Hrein afþreying, Spennusögur, Vísindaskáldsögur
Ég hef nýlega endurnýjað kynnin við lesbrettið mitt. Best af öllu finnst mér að lesa bækur á ensku á lesbrettinu og fyrir stuttu varð ég mér úti um nokkuð stórt safn af vísindaskáldsögum. A.G. Riddle hefur skapað sér töluverðar vinsældir með bókaseríum sínum....