„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“ Vorlestur Sjafnar hefur...

„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“ Vorlestur Sjafnar hefur...
Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra en að lesa glæpa- og spennusögur. Það er auðvelt að detta inn í þær, þær ríghalda manni gjarnan og því klárar maður þær fljótt. Í vor las ég þrjár ferskar spennusögur...
Nú þegar þriðja serían af Bridgerton fer bráðum í loftið er kannski kominn tími til að ég efni fyrirheit mín til nokkurra mánaða; að skrifa lestrarpistil um reynslu mína af því að lesa heildarverk Juliu Quinn, höfundar Bridgerton. Sá lestur tók um hálft ár og...
Skúli Sigurðsson vakti athygli með fyrstu skáldsögu sinni Stóri bróðir sem bókaútgáfan Drápa gaf...
Í síðustu viku var gamanleikritið Pabbastrákar frumsýnt í Tjarnarbíó. Áhorfendur eru fluttir til...
Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af...
Nú í mars mánuði kom út hjá bókaútgáfunni Björt bókin Verity eftir Colleen Hoover í íslenskri...
Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar...
Á sumrin koma út bækur með verma hjartað, fá mann til að slaka á og njóta. Minna mann á að lífið...