Hrein afþreying

Þrjár ferskar spennusögur

Þrjár ferskar spennusögur

 Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra...

Í heimi Juliu Quinn

Í heimi Juliu Quinn

  Nú þegar þriðja serían af Bridgerton fer bráðum í loftið er kannski kominn tími til að ég efni fyrirheit mín til nokkurra mánaða; að skrifa lestrarpistil um reynslu mína af því að lesa heildarverk Juliu Quinn, höfundar Bridgerton. Sá lestur tók um hálft ár og...

Hver er maðurinn frá Sao Paulo?

Hver er maðurinn frá Sao Paulo?

Skúli Sigurðsson vakti athygli með fyrstu skáldsögu sinni Stóri bróðir sem bókaútgáfan Drápa gaf út 2022. Fyrir þá bók hlaut Skúli Blóðdropann, glæpasagnaverðlaun sem eru veitt ár hvert á Bessastöðum, samhliða Íslensku bókmenntaverðlaununum. Stóri bróðir er ekki til...

Er hægt að vera svona?

Er hægt að vera svona?

Nú í mars mánuði kom út hjá bókaútgáfunni Björt bókin Verity eftir Colleen Hoover í íslenskri...

Myrkrið milli stjarnanna

Myrkrið milli stjarnanna

Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar...

Sumarlestur fyrir krakka

Sumarlestur fyrir krakka

Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og...