Hrein afþreying

Í heimi Juliu Quinn

Í heimi Juliu Quinn

  Nú þegar þriðja serían af Bridgerton fer bráðum í loftið er kannski kominn tími til að ég...

Hver er maðurinn frá Sao Paulo?

Hver er maðurinn frá Sao Paulo?

Skúli Sigurðsson vakti athygli með fyrstu skáldsögu sinni Stóri bróðir sem bókaútgáfan Drápa gaf út 2022. Fyrir þá bók hlaut Skúli Blóðdropann, glæpasagnaverðlaun sem eru veitt ár hvert á Bessastöðum, samhliða Íslensku bókmenntaverðlaununum. Stóri bróðir er ekki til...

„Pabbi þarf að vinna til seint“

„Pabbi þarf að vinna til seint“

Í síðustu viku var gamanleikritið Pabbastrákar frumsýnt í Tjarnarbíó. Áhorfendur eru fluttir til ársins 2007 þar sem sýslumannsmöppudýrið Ólafur Bragi er á leið í æðislegt fjölskyldufrí til Spánar með Silju konu sinni og 15 ára syni þeirra, Snorra. Á flugvellinum...

Er hægt að vera svona?

Er hægt að vera svona?

Nú í mars mánuði kom út hjá bókaútgáfunni Björt bókin Verity eftir Colleen Hoover í íslenskri...

Myrkrið milli stjarnanna

Myrkrið milli stjarnanna

Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar...

Sumarlestur fyrir krakka

Sumarlestur fyrir krakka

Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og...

Í ástarsorg í Víetnam

Í ástarsorg í Víetnam

Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum....