Hrein afþreying

Er hægt að vera svona?

Er hægt að vera svona?

Nú í mars mánuði kom út hjá bókaútgáfunni Björt bókin Verity eftir Colleen Hoover í íslenskri...

Myrkrið milli stjarnanna

Myrkrið milli stjarnanna

Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar hitta alla jafnan í mark hjá mér. Í ár sendir hún frá sér tvær bækur. Nei, nú er nóg komið sem hún vinnur í samstarfi við Þórdísi Gísladóttur og er sjálfsætt framhald af...

Hlýja bókabúðin við vatnið

Hlýja bókabúðin við vatnið

Á sumrin koma út bækur með verma hjartað, fá mann til að slaka á og njóta. Minna mann á að lífið er til að lifa því! Bækur Jenny Colgan hafa verið áberandi sumarbækur síðan Angústúra hóf að gefa þær út á íslensku hér á landi. Ég hef heyrt af konum sem endurlesa sömu...

Sumarlestur fyrir krakka

Sumarlestur fyrir krakka

Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og...

Í ástarsorg í Víetnam

Í ástarsorg í Víetnam

Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum....

Til afslöppunar

Til afslöppunar

Þegar líða tekur á maí verður erfiðara og erfiðara að lesa. Skólabækurnar taka mikinn tíma og...