by Erna Agnes | mar 23, 2020 | Ævisögur, Fjölskyldubækur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur, Ungmennabækur
Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta Hvolpasveitaþáttinn í tólfta sinn. Mér er ekki vorkunn þetta er svo sem ágætur þáttur en hann á þó ekkert í söguna sem ég ætla að fjalla um í dag. Sagan er ýmist nefnd...