Daily Archives: 13/02/2019

Raunsæisleg mynd af íslenskum veruleika

Sofðu ást mín er smásagnasafn eftir Andra Snæ Magnason sem kom út haustið 2016. Bókin vekur upp margvíslegar tilfinningar hjá nútíma Íslendingnum. Í því eru sögur sem lýsa íslenskum samtíma og aðstæðum síðustu 30 árin, fyrir og eftir hrun, frá barnæsku uppfulla af kjarnorkuógn og ástarsögur sem snerta við strengi hjartans. Fjölbreytilegar sögur Mismunandi sjónarhorn…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is