Bókamarkaður í Laugardal

Í dag, föstudaginn 22. febrúar, opnaði Bókamarkaðurinn í Laugardalnum og stendur til 10. mars næstkomandi. Síðar mun markaðurinn flytja sig á Akureyri og til Egilstaða.

Lestrarklefinn hvetur bókaunnendur til að líta við á markaðnum og gera góð kaup. Til dæmis er hægt að gera prýðiskaup á barnabókum, sem síðar er hægt að nota í gjafir til ungra bókaorma. Nú, eða kaupa bókina sem þig langaði alltaf að kaupa en hefur ekki enn gert.

Ótrúlegt úrval af bókum fer á markaðinn í ár og þeir sem vilja geta kynnt sér bókalistann hérna.

Opið verður 10-21 alla daga.

Lestu þetta næst

Er þetta gaman?

Er þetta gaman?

Er þetta gaman?  Félagsskapur með sjálfum mér í Tjarnarbíó Á sviðinu er legubekkur, örfáar bækur,...

Sögur til næsta bæjar

Sögur til næsta bæjar

Sagnagerð er lúmsk kúnst sem þarf að rækta. Í janúar kom saman hópur af upprennandi höfundum í...