Daily Archives: 01/09/2019

Skólabækurnar

Það er titringur í loftinu. Haustið vill oft vera þannig. Það er titringur, spenna, eftirvænting, smá kvíði en kannski mest tilhlökkun eftir öllu því sem haustið hefur upp á að bjóða. Það er gott að detta inn í rútínuna aftur, eflaust margir sem hafa saknað hennar. Svo eru enn aðrir sem koma sér upp nýrri…

Korka fer aftur á stjá

Korka er afskaplega tápmikil og fjörug stúlka sem á erfitt með að hemja fjörið í maganum þegar það kemst á flug. Nú er komin út önnur bók um Korku og öll hin ótrúlegu uppátæki hennar. Áður hefur komið út ein bók um stelpuna Korku, þar sem birtust nokkrar sögur af skjátunni þar sem hún leyfir…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is