Allt í lagi. LOKSINS sest ég niður og skrifa þessa færslu. Enn einu sinni skrifa ég færslu um 19....
Erna Agnes
Erna hugsar hratt og ferðast hratt. Einu sinni sá hún mjög illa en núna sér hún mjög vel. Hún þolir illa lyktina af ánamöðkum en elskar lyktina af antíkhúsgögnum og dóttur sinni. Hún er með afar þroskaða bragðlauka þótt hún segi sjálf frá og fúlsar bara við illa elduðum mat sem hún veit að á betra skilið; meiri hvítlauk og dass af límónusafa.
Annars elskar hún góðgæti og huggulegheit og finnst voðalega ljúft að detta í eina og eina og helst fleiri en eina bók við hvert tækifæri. Hún elskar sögur og finnst gaman að segja þær. Skemmtilegastar þykja henni lygasögur en það er önnur saga. Pabbi hennar kallar hana verkamann í aldingarði Guðs og hver veit nema hún sé það. Kannski er hún bara allt og ekkert. Hún er allavega ekki alveg búin að taka ákvörðun í lífnu og kannski gerir hún það aldrei. En núna, akkúrat núna; hér og nú er hún búin að bóka ferð með Lestrarklefanum.
Fleiri færslur: Erna Agnes
Átakanleg og raunsæ örlagasaga eftir eldgamlan meistara
Þvílík tilfinningarússíbanareið! Fyrir þá sem lesa ekki hugsanir né í tilfinningalegar árur þá...
Svakaleg byrjun og góð afþreying
Ég, eins og svo margir Íslendingar, og jarðarbúar ef út í það er farið, fór upp í bústað um...
Súrrealískt líf Elínar í kassa og utan hans
Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur er ein þeirra íslensku bóka sem tilnefndar eru...
Óþægileg, náin og mögnuð ljóð um gangverk lífsins
Þorvaldur S. Helgason rithöfundur og ljóðskáld sendi nýverið frá sér ljóðabókina Gangverk en fyrir...
Spennuþrungin og tilfinningarík saga vafin í undurfagran texta
Mér líður smávegis eins og ég hafi verið að kveðja góðan vin í hvert skipti sem ég klára góða bók....