Sæunn Gísladóttir

Sæunn er hagfræðingur og sérfræðingur hjá RHA sem hefur alltaf verið mikill lestrarhestur. Um stuttan tíma á unglingsárum nennti hún lítið að lesa bækur en þroskaðist sem betur fer hratt upp úr því. Sæunn er alæta á bækur en góðar glæpasögur og skáldsögur sem gerast í veröld sem hún gæti hugsað sér að búa í eru í miklu uppáhaldi. Uppáhalds bókin hennar er venjulega sú sem hún hefur í höndum að hverju sinni en vill ekki að klárist. Hún elskar að eiga fallegar bækur og er markmið hennar að eiga við ævilok svipað bókasafn og Dýrið í Fríða og dýrið.

Fleiri færslur: Sæunn Gísladóttir

Drepfyndin bók um vináttuna

Drepfyndin bók um vináttuna

Tilfinningar eru fyrir aumingja er nýjasta skáldsaga Kamillu Einarsdóttur sem vakti mikla athygli...

Kvennaár Valborgar

Kvennaár Valborgar

Benný Sif Ísleifsdóttir, þjóðfræðingur, sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu Grímu árið 2018 og...

Hugljúf aðventulesning

Hugljúf aðventulesning

Það er alltaf nóg í gangi á hinni skálduðu eyju Mure þrátt fyrir fáa íbúa og afskekkta...

Úti í óveðursnóttinni

Úti í óveðursnóttinni

Úti er nýjasta glæpasaga Ragnars Jónssonar. Ragnar gaf út sína fyrstu glæpasögu árið 2009 og hefur...