New York! New York! eftir Stefán Jón Hafstein kom út árið 1993 og veitir lesendum einstaka innsýn...
Sæunn Gísladóttir
Sæunn er hagfræðingur og sérfræðingur hjá RHA sem hefur alltaf verið mikill lestrarhestur. Um stuttan tíma á unglingsárum nennti hún lítið að lesa bækur en þroskaðist sem betur fer hratt upp úr því.
Sæunn er alæta á bækur en góðar glæpasögur og skáldsögur sem gerast í veröld sem hún gæti hugsað sér að búa í eru í miklu uppáhaldi. Uppáhalds bókin hennar er venjulega sú sem hún hefur í höndum að hverju sinni en vill ekki að klárist.
Hún elskar að eiga fallegar bækur og er markmið hennar að eiga við ævilok svipað bókasafn og Dýrið í Fríða og dýrið.
Fleiri færslur: Sæunn Gísladóttir
Óviljugi ferðalangurinn
Á faraldsfæti (e. The Accidental Tourist) eftir Anne Tyler kom út snemma á níunda áratugnum og...
Bókasafnið hans afa
Ég bý svo vel að því að vera umkringd lestrarhestum, bæði í fjölskyldunni og vinahópnum, sem eru...
Bestu og verstu kvikmyndaútfærslurnar
Einn skemmtilegasti áfangi sem ég tók í menntaskóla var enskuáfanginn From the Book to the...
Innsýn í líf og hugsanir frú Vigdísar
Á dögunum var ég úti að hjóla með fimm ára frænku minni og benti henni á Bessastaði og sagði að...
Fullt hús skemmtilegra kvenna
Mávahlátur fyrsta bók Kristínar Mörju Baldursdóttur sló í gegn þegar hún kom út árið 1995 og voru...





