Sala á ljóðabókum hefur farið vaxandi á síðustu árum, þróun sem ef til vill kemur á óvart á...
Sæunn Gísladóttir
Sæunn er hagfræðingur og sérfræðingur hjá RHA sem hefur alltaf verið mikill lestrarhestur. Um stuttan tíma á unglingsárum nennti hún lítið að lesa bækur en þroskaðist sem betur fer hratt upp úr því.
Sæunn er alæta á bækur en góðar glæpasögur og skáldsögur sem gerast í veröld sem hún gæti hugsað sér að búa í eru í miklu uppáhaldi. Uppáhalds bókin hennar er venjulega sú sem hún hefur í höndum að hverju sinni en vill ekki að klárist.
Hún elskar að eiga fallegar bækur og er markmið hennar að eiga við ævilok svipað bókasafn og Dýrið í Fríða og dýrið.
Fleiri færslur: Sæunn Gísladóttir
Elizabeth er týnd…eða hvað?
Elizabeth is Missing er með frumlegri „spennusögum“ sem ég hef lesið. Bókin er fyrsta skáldsaga...
Draumar og listsköpun í gegnum aldirnar
Vetrargulrætur, nýtt smásagnasafn eftir Rögnu Sigurðardóttur kom út síðasta haust og fékk góðar...
Ævintýraleg ævi Sonju de Zorrilla
Sonja Wendel Benjamínsson de Zorrilla er líklega sú íslenska kona sem orðið heimskona á best við....
Hver er hræddur við rafbækur?
Það er liðinn ríflega áratugur síðan fyrstu rafbókalesarar komu á markaðinn og spáðu sumir að þeir...
Ástaróður til Vatnajökuls á tímum hamfarahlýnunar
Sá Stóri Hvíti er afkomandi Íslands. Þegar hann fer, deyr ekki aðeins hann út, Ættarhöfðingi...





