Bad Blood: Secrets and Lies in a Silicon Valley Startup er einhver áhugaverðasta bók um sanna...
Sæunn Gísladóttir
Sæunn er hagfræðingur og sérfræðingur hjá RHA sem hefur alltaf verið mikill lestrarhestur. Um stuttan tíma á unglingsárum nennti hún lítið að lesa bækur en þroskaðist sem betur fer hratt upp úr því.
Sæunn er alæta á bækur en góðar glæpasögur og skáldsögur sem gerast í veröld sem hún gæti hugsað sér að búa í eru í miklu uppáhaldi. Uppáhalds bókin hennar er venjulega sú sem hún hefur í höndum að hverju sinni en vill ekki að klárist.
Hún elskar að eiga fallegar bækur og er markmið hennar að eiga við ævilok svipað bókasafn og Dýrið í Fríða og dýrið.
Fleiri færslur: Sæunn Gísladóttir
Gleymdur hluti sögunnar
Frá 1854 til 1929 voru um 200 þúsund munaðarlaus, heimilislaus og misnotuð börn send með lest frá...
Bókaklúbburinn hennar Reese
Er líður að páskum eru margir að leita að hinni fullkomnu bók til að týna sér í milli þess sem...
Að sjá hið ósýnilega
Bók Caroline Criado Perez snýst um hinar fjölmörgu holur sem þarf enn að fylla upp í í gagnasöfnum heimsins með tilliti til kvenna. Hún hefur vakið mikla athygli enda sýnir hún svart á hvítu hvernig heimurinn sem konur og karlar lifa í jöfnu hlutfalli í hefur verið hannaður með karla sem mælistiku



