Sjöfn Asare

Sjöfn er með B.A. og M.A. gráðu í almennri bókmenntafræði og er einnig rithöfundur og listamaður. Útgefin verk Sjafnar eru ljóðabækurnar Ceci n'est pas une ljóðabók og Úthverfablús og skáldsögurnar Flæðarmál, Það sem þú þráir og Ég elska þig meira en salt

Fleiri færslur: Sjöfn Asare

Ókei, hot

Ókei, hot

Getnaður eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur rann mjúklega inn um lúguna, eins og limur rennur inn í...

1,4 kíló af hnignun

1,4 kíló af hnignun

„Bók með prósentum í stað blaðsíðutals? Er það ekki svolítið typpalegt?“ spurði vinur minn eftir...

Hver ert þú?

Hver ert þú?

Sjónvarpsþættirnir Þú eða You sem birtust neytendum á streymisveitunni Netflix árið 2018 fjalla í...