Ég fékk í hendur tvær nýjar ljóðabækur frá Skriðu-útgáfu: Næturlýs eftir Sigurbjörgu...
Victoria Bakshina
Victoria er menntaður tungumálakennari og málvísindafræðingur frá Rússlandi. Hún er einnig eilífðarstúdent og tungumálanörd sem reynir nú að ljúka MA í þýðingafræði og kínversku.
Lífið og bækurnar hjá henni haldast í hendur. Mamma kenndi Victoriu að lesa þegar hún var aðeins þriggja ára og maður gat ekki spáð fyrir um hversu mikil áhrif bækur munu hafa í lífi hennar. Yfirgaf leikskólann og kom aldrei aftur? Já, vegna þess að leikskólakennarinn bannaði henni að lesa og neyddist til að fara að sofa. Jæja, hún hafði þá allan tímann í lestrarkróknum sínum í foreldravinnunni þangað til það var kominn tími til að fara í skólann.
Ástæðan fyrir því að hún var barin illa í fyrsta skipti? Vegna þess að einhver óþekkur strákur gagnrýndi alfræðiorðabókina hennar um skordýr sem hún dáðist að þegar hún var átta ára.
Victoria les á tæplega tylft tungumálum og henni finnst gaman að lesa distópíur og ljóð, líka bækur sem fjalla um óþægileg málefni eins og áföll og dauða. Hún finnur fyrir sérstakri tengingu við íslenskar bókmenntir þar sem þær endurvöktu ástríðu hennar að lesa eftir að hún hætti næstum því að eilífu eftir að faðir hennar lést árið 2016.
Þegar hún er ekki að kenna rússnesku í háskólanum eða íslensku í tungumálaskóla, eða þýða fyrir Stúdentablaðið, eða skrifa umsagnir um íslenskar skáldsögur eða kvikmyndir fyrir rússneska útgefendur, eða ná tökum á nýju tungumáli, finnst henni gaman að borða góðan mat eða skella sér í handavinnu, eins og að krosssauma með bestu vinum sínum. Hún býr í Vesturbæ með svartasta ketti í heimi Myrkva.
Fleiri færslur: Victoria Bakshina
Að vera manneskja á stríðstímum
Я родом не из детства — из войны. И потому, наверное, дороже, Чем ты, ценю я радость тишины И...
Hvernig ljóð rata heim og skáld fyrirgefa sjálfum sér
Úr mannadraumum inn í veruleikann Ljóð fangar ekki aðeins skammlífustu augnablikin í tungumálinu...
5 mikilvægustu bækur úkraínskra samtímabókmennta sem þarf að þýða yfir á íslensku
Úkraínski höfundurinn Andrej Kúrkov er handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness...
Allir krakkar eiga sína sögu og sína fjölskyldu
Bókin eftir Larysu Denysenko og Möshu Foya heitir reyndar á úkraínsku Maía og mömmur hennar og...
Bókin sem íslenskunemum sárvantaði
Sem kennari íslensku fyrir innflytjendur get ég sagt að allt sé ekki alltaf svo bjart í...