Lokahnykkurinn á Dulstafaþríleik Kristínar Bjargar Sigurvinsdóttur er unglingabókin Orrustan um...
Barna- og ungmennabækur
Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.
Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...
Ævintýri eins og þau best geta orðið
Vigdís Grímsdóttir er einn af þeim höfundum sem sópar að. Hún sjálf er eftirtektarverð, skemmtileg í viðtölum og hefur þetta yfirbragð sem ósjálfrátt vekur aðdáun, allavega hjá mér. Bækurnar hennar Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón og Kaldaljós eru bækur sem ég las og las...
Allir krakkar eiga sína sögu og sína fjölskyldu
Bókin eftir Larysu Denysenko og Möshu Foya heitir reyndar á úkraínsku Maía og mömmur hennar og...
Sæskrímsli Ævars í léttlesturinn
Okkar eigin Ævar Þór Benediktsson slær alltaf í gegn með Þín eigin bókunum sínum. Eftir að hann...
Stúfur fer í sumarfrí
Þegar Kertasníkir hefur skriðið aftur til fjalla á Þrettándanum fréttum við ekkert af...
Lalli og Maja leysa enn eitt málið
Það er hægt að treysta á að tvisvar á ári komi út ný bók í hinni geysivinsælu glæpasagnaseríu um...
Krakkar í klemmu í fjórðu Kennara-bókinni
Glæpasögur eru vinsælar, seljast eins og heitar lummur um allan heim. Það er því ekkert skrýtið að...
Hjólandi pönkari
Fjórða Létt að lesa bókin í ritröðinni Bekkurinn minn er komin út hjá Bókabeitunni. Hún ber nafnið...