Vigdís Grímsdóttir er einn af þeim höfundum sem sópar að. Hún sjálf er eftirtektarverð, skemmtileg...
Barna- og ungmennabækur
Lítill fíll með langan rana
Lítill fíll með langan rana kallaði á mig mig í úrvalinu á bókasafni Árbæjar einn regnþungann þriðjudag. Ég greip fílinn og laumaði í pokann með úrvali dóttur minnar, þriggja ára. Ég leyfi henni að velja sér bækur en helmingur af því sem kemur með okkur heim er valið...
Eldur í Eyjafjallajökli
Björk Jakobsdóttir heldur áfram með sögu merarinnar Hetju í nýrri bók sinni sem heitir Eldur. Sagan gerist undir Eyjafjöllum árið 2010, þegar gos hófst í Eyjafjallajökli. Glöggir lesendur muna eflaust eftir bókinni Hetju sem kom út árið 2020. Í þeirri bók fylgdist...
Bækur fyrir ung börn og foreldra þeirra
Hvaða foreldri kannast ekki við að þurfa að lesa sömu bókina aftur og aftur fyrir barnið sitt....
Dónalegur flugmaður og ryksugandi Gagnamagn
Irma Lóa er níu ára stelpa sem á tvo frændur, tvo stóra frændur sem eru samt árinu yngri en hún....
Hryllilegar holupotvoríur
Sumarfríið er langt og bestu vinirnir Hávarður og Maríus hafa ekkert að gera. Þeir eru búnir að...
Myndlýst geðrækt fyrir börn
Heimurinn er ansi skrýtinn þessa dagana og geðheilsa margra hefur hlotið hnekki. Það er ekki...
Mikilvægar og áhrifamiklar birtingarmyndir
Barnabækurnar Morgunverkin og Háttatími komu út rétt fyrir jól í útgáfu Samtakanna 78. Bækurnar...
Sagan sögð frá sjónarhóli sterkra kvenna
Mörg okkar hafa eflaust orðið vör við teiknimyndaþættina Eldhugar sem sýndir hafa verið á RÚV í...