Lítill fíll með langan rana kallaði á mig mig í úrvalinu á bókasafni Árbæjar einn regnþungann...
Barna- og ungmennabækur
Eldur í Eyjafjallajökli
Björk Jakobsdóttir heldur áfram með sögu merarinnar Hetju í nýrri bók sinni sem heitir Eldur. Sagan gerist undir Eyjafjöllum árið 2010, þegar gos hófst í Eyjafjallajökli. Glöggir lesendur muna eflaust eftir bókinni Hetju sem kom út árið 2020. Í þeirri bók fylgdist...
Jólatré sem lifir áfram
Einstakt jólatré er ný barnabók eftir Benný Sif Ísleifsdóttur með myndskreytingum eftir Linn Janssen. Benný Sif hefur sent frá sér fjölda söglegra skáldsagna og ber þar helst að nefna Hansdætur og Gratíönu. Í sögunni um Einstakt jólatré er lesandinn hvattur til að...
Þegar Stúfur bjargaði jólunum
Fyrir aðventu hef ég ávallt þau fögru fyrirheit að lesa sem mest af nýútkomnum bókum, sökkva mér í...
Hasar og lífsháski í goðheimum
Loksins er kominn lokahnykkurinn á ævintýri Kötlu Þórdísar- og Ugludóttur! Í Nornasögu 3:...
Óður til unglingsáranna
StineStregen er listamannsnafn dönsku listakonunnar Stine Spedsbjerg, sem teiknar meðal annars...
Þegar bók verður fyrir því óláni að hljóta tilnefningu
Eins og eflaust fleiri lesendur og bókafólk, þá er ég alltaf frekar spennt að heyra hvaða bækur...
ADHD, innflytjendur og skólakerfið – en aðallega stuð
Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að eyðileggja byrjar með hvelli. Lesandinn situr með...
Jólaævintýri Þorra og Þuru í bók
Þorri og Þura eru að undirbúa jólin og leika sér í snjónum þegar afi Þorra kemur að þeim þar sem...