Tómas Zoëga og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir unnu samkeppni Borgarbókasafnsins og...
Barna- og ungmennabækur
Múmínálfarnir og Mía litla
Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan færst yfir á barnabækur. Ég vil samt meina að áráttan sé réttlætanleg þar sem ég og sonur minn lesum bækurnar út og inn, aftur og aftur í kvöldlestrinum. Bækurnar um...
Hvað kom fyrir í Borgarfirðinum?
Ævar Þór Benediktsson og Ari H.G. Yates leiða aftur saman hesta sína í hrollvekjubókinni Skólaslit 2 - Dauð viðvörun. Skólaslitabækurnar eiga uppruna sinn í lestrarhvatningarverkefni grunnskólanna á Reykjanesi og öll börn á Íslandi hafa notið góðs af. Skólaslit er...
Bókin hennar Möggu Messi
Bækurnar um Orra óstöðvandi eftir Bjarna Fritzson staldra stutt við á skólabókasöfnum og þær hafa...
Grísafjörður – Kakómalt, ristað brauð, hlýja og ást
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir hefur komið mér í gegnum kófið hingað til með ótrúlega raunsæum teikningum...
Nærbuxnavélmennið Rasmus
Þriðja bókin úr brókaseríu Arndísar Þórarinsdóttur heitir Nærbuxnavélmennið og er eins og áður...
Niður í undirdjúpin með Ævari
Vinsælustu barnabækur í jólabókaflóði síðustu ára eru Þín eigin bækur Ævars Þórs Benediktssonar....
Vampírur, vinaslit og viðkvæmir unglingar
Rut Guðnadóttir sigraði í handritakeppninni um Íslensku barnabókaverðlaunin í ár með...
Svifið um Töfralandið
Bergrún Íris Sævarsdóttir er margverðlaunaður barnabókahöfundur. Hún hlaut Barnabókaverðlaun...