Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til...
Barna- og ungmennabækur
Ástfanginn uppvakningur
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er október og Íslendingar hafa tekið hrollvekjuhátíðinni Hrekkjavöku opnum örmum. Þetta endurspeglast vel í úrvali barnabóka sem hefur verið gefið út í byrjun haustsins. Hver hrollvekjubókin á fætur annarri hefur sprottið...
Já ég þori, get og vil!
Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur er glæný barnabók en hún kom út í íslenskri þýðingu þann 19. október síðastliðinn og verður henni fagnað með útgáfuhófi í dag. Tímasetning útgáfuhófsins er engin tilviljun: Í dag er kvennaverkfall! Undirtitill...
Tvistur og Basta
Tvistur og Basta er sjötta bókin eftir Roald Dahl sem kemur út í nýrri íslenskri þýðingu Sólveigar...
Heimur múmínálfanna
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur...
Hver er svikarinn?
Ég er mikil áhugakona um unglinga og ungmennabækur og verð að segja að oftar en ekki verð ég fyrir...
Þrúður tekst á við skrímsli í myrkrinu
Þriðja bókin um Þrúði hina átta ára, eftir Guðna Líndal Benediktsson, kom út fyrir jólin. Bækurnar...
Dularfull ráðgáta á forngripasafni
Ármann Jakobsson sendi frá sér tvær bækur í nýliðnu jólabókaflóði. Önnur þeirra er glæpasagan...
Loftslagsbreytingar eru ekki ímyndun eða áróður
Afleiðingar loftslagsbreytinga, flóttamannastraumur, ný og breytt heimsmynd er alltumlykjandi í...