Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf...
Barna- og ungmennabækur
Rússíbanareið tilfinninga
Það er alltaf jafn gaman þegar nýr höfundur stígur sín fyrstu skref á ritvellinum, í þessu tilfelli er það sérstaklega gaman þar sem höfundurinn er 17 ára menntaskólamær sem hefur afrekað það að skrifa (og fá útgefna!) heila bók. Geri aðrir betur. Stelpur stranglega...
Drekar, dauði og erótík
Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man hafi orðið var við bókina Fourth Wing eftir Rebeccu Yarros sem kom út nú á árinu. Sú bók hefur svo sannarlega vakið athygli. Þetta er ekki fyrsta bók höfundar en er þó...
Aftur til bókafortíðar: Við urðarbrunn og Nornadómur
Manstu eftir bókunum sem heltóku þig á sínum tíma sem unglingur? Bækur sem fengu þig til að fá...
Afi sterki og skrímslin í Kleifarvatni
Það er áskorun að finna bækur sem vekja áhuga hjá ungum lesendum. Það getur verið leiðigjarnt að...
Korka fer aftur á stjá
Korka er afskaplega tápmikil og fjörug stúlka sem á erfitt með að hemja fjörið í maganum þegar það...
Ólétta stelpan
Fyrir ekki svo löngu var mér sagt að ein af þeim bókum sem lesin er í tætlur á skólabókasöfnum...
Eilífðarfyllerí Allans Karlssonar fær framhald
Nú á árinu kom út í íslenskri þýðingu önnur bókin um Gamlingjann eftir Jonas Jonasson. Ég las þá...
Algjörlega laus við persónusköpun
Vítisvélar, eftir Philip Reeve í prýðilega góðir íslenskri þýðingu Herdísar M. Hübner, er bók sem...