Í nýjustu bókinni um Vísindalæsi er mistökunum fagnað. Bókin heitir einfaldlega Úps! sem er mjög...
Barna- og ungmennabækur
Strákur eða stelpa
Strákur eða stelpa er litrík og listræn barnabók eftir Joana Estrela, sem kemur út í þýðingu Sverris Norland hjá AM forlagi. Textinn er ljóðrænn en einfaldur og hentar börnum vel, en er þó einnig áhugaverður fyrir fullorðna fólkið sem les. Eins og hjá mörgum AM bókum...
Birtingarmyndir og ævintýri
Úlfur hefur lengi hlakkað til að fara í ævintýraferð með bestu vinkonu sinni Ylfu. Ævintýradagurinn er uppfullur af háska og spennu og svo má ekki gleyma öllu namminu! Úlfur hlakkar mjög mikið til að segja mömmum sínum frá öllum ævintýrunum að degi loknum. Úlfur og...
Meira af Rummungi ræningja
Ég held ég geti fullyrt eftir lestur síðustu daga að barnabækur eru svo miklu meira en bara...
„Með Hnubba Lubba frá Rjómabúi Stubba“
Á mínu heimili hafa barnabækur í bundnu máli alltaf notið mikilla vinsælda. Það er eitthvað við...
Narnía, nostalgían og efasemdirnar.
Um daginn varð ég vitni að því þegar það birtist fyrirspurn í hinum vinsæla Fb-hópi Bókagull, þar...
Spæjarastofa Lalla og Maju
Múmíuráðgátan er fimmta bókin í glæpasöguseríu sem nefnd er Spæjarastofa Lalla og Maju....
Eddi Glæsibrók og illi keisarinn
Við sem lesum mikið, við erum yfirleitt dugleg að koma á framfæri því sem við lesum, sumar bækur...
„Æ æ! Afsakaðu! Ég skal þá trúa á fljúgandi diska og svífandi hnífapör!“
Glæpasögur eru vinsælar með eindæmum. Það er hægt að finna glæpasögur í hverjum einasta bókaflokki...