Barna- og ungmennabækur

Tröll, drekar og ofurfólk

Tröll, drekar og ofurfólk

Sigrún Eldjárn er einn af okkar ástsælustu barnabókahöfundum og örugglega einn af þeim...

Bílslys, draugar og hinsegin ástir

Bílslys, draugar og hinsegin ástir

Allt er svart í myrkrinu er fyrsta skáldsaga Elísabetar Thoroddsen. Bókin hlaut tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022 í flokki barna- og ungmennabóka.  Bókin er unglingabók og segir frá hinni 14 ára Tinnu sem er á leið í vetrarfrí með foreldrum sínum.  Á...

Drengurinn með ljáinn

Drengurinn með ljáinn

Fyrir jólin má treysta á að Ævar Þór Benediktsson sendi frá sér nýja bók, rétt eins og hægt er að treysta á að Arnaldur sé með nýja bók. Reyndar bíð ég með óþreyju eftir bók Ævars hver jól, rétt eins og margir bíða eftir nýja Arnaldi.  Jólabók Ævars í ár er Drengurinn...

Færeysk sinfónía

Færeysk sinfónía

Hver elskar ekki að detta óvænt niður á eitthvað gott? Svona eins og þegar maður finnur fimmþúsund...

Skrímsli með bólur

Skrímsli með bólur

Skrímslaprinsessan fær bólu á  konunglegt nefið í bókinni Konungborna bólubaslið. Bókin er skrifuð...

Vonda stjúpmamman

Vonda stjúpmamman

Fjöldinn allur af börnum þurfa að glíma við það að foreldrar þeirra skilja og taka svo saman við...

Líkfundur á Akranesi

Líkfundur á Akranesi

  Í síðustu viku kom út bókin Marrið í stiganum eftir Evu Björgu Ægisdóttur. Bókin vann...

Ofurkraftur úr bókum

Ofurkraftur úr bókum

Í gærkvöldi kláruðum við bókina Handbók fyrir ofurhetjur - Fyrsti hluti: Handbókin. Bókin var...