Bókaumfjöllun

Sú besta hingað til

Sú besta hingað til

Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...

Amor svífur yfir Norðurlandi

Amor svífur yfir Norðurlandi

Stjörnurnar yfir Eyjafirði er ný bók eftir Ásu Marin sem hefur undanfarin ár haslað sér völl sem einn helsti ástarsögurithöfundur landsins. Á síðasta ári sendi hún frá sér ljúfu jólasöguna Hittu mig í Hellisgerði og fetar svipaða slóð í ár með bók sem ætti að ylja...

Glóandi hættulestur

Glóandi hættulestur

Blaka er nýjasta bók Ránar Flygenring rithöfundar og myndhöfundar. Í fyrra tefldi hún fram líklega mest seldu barnabók ársins 2024 en það var bókin Tjörnin sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og Fjöruverðlaunin. Ég er alveg örugglega að gleyma einhverjum verðlaunum...

Refarím og kanínukvæði

Refarím og kanínukvæði

Barnabækurnar Sokkarnir hans Rebba og Kanínan vill kúra eru nýlega komnar út í íslenskri þýðingu. Um er að ræða harðspjalda bækur með flipamyndum eftir breska höfundinn Julia Donaldson og hinn þýska myndhöfund Axel Scheffler.

Tifandi rauðar klukkur

Tifandi rauðar klukkur

Sagan Rauðar klukkur (e. Red Clocks) gerist í Norður-Ameríku, í óljósri náframtíð. Þungunarrof eru...

Gríslingur á tímamótum

Gríslingur á tímamótum

Piglet er alveg að fara að gifta sig. Hún er trúlofuð Kit, sem kemur af ríku fólki og hærri stétt...

Þrjár ferskar spennusögur

Þrjár ferskar spennusögur

 Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra...