Bókaumfjöllun

Rifrildi, þras og þrætur

Rifrildi, þras og þrætur

Ljósasería Bókabeitunnar hefur verið vinsæl léttlesrarbókaflokkur sem mörg íslensk börn eru í...

Ekki dirfast

Ekki dirfast

EKKI - sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með tilheyrandi ógurlegheitum. Þessi hátíð er kannski nokkuð ný hér á landi en unga kynslóðin tekur hana jafn hátíðlega og mín tók öskudaginn forðum. Þannig að sem...

Dystópískt Ísland í eilífum vetri

Dystópískt Ísland í eilífum vetri

Emil Hjörvar Petersen ætti ekki að vera ókunnugur þeim sem fylgst hafa með íslenskum fantasíubókmenntum síðustu ár. Hann hefur fyrir löngu markað sér sess sem einn af okkar helstu fantasíuhöfundum með verkum sínum, m.a. bókunum um Bergrúnu Búadóttur miðil (Víghólar,...

In memoriam

In memoriam

Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur (úr...

Múmínálfarnir og Mía litla

Múmínálfarnir og Mía litla

Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan...