Þegar bækur sitja í huga manns lengi eftir lestur þá hefur maður dottið niður á góða bók, það er...
Bókaumfjöllun
Ekta írskar ástarsögur
Í maí síðastliðnum kom út bók sem gífurleg eftirvænting var fyrir en það var Long Island eftir írska rithöfundinn Colm Tóibín. Bókin er framhald af hinni geysivinsælu Brooklyn sem kom út árið 2010 eða fyrir heilu fermingarbarni síðan. Sú bók var kvikmynduð en hin...
Aðferðir til að lifa af
Gáfaða dýrið er fimmta bók Sæunnar Kjartansdóttur en bókin kom út núna á vormánuðum 2024. Sæunn er hjúkrunarfræðingur og sálgreinir og hefur áður gefið út bækurnar Hvað gengur fólki til? (1999), Árin sem enginn man (2009), Fyrstu 1000 dagarnir (2015) og Óstýrláta...
Lesa Depi, mamma!
Eins og ég sagði í fyrri umfjöllun um Múmínálfabækurnar hefur skapast sú hefð á mínu heimili að...
Vinátta andarunga og hunds
Með vindinum liggur leiðin heim eftir Auði Þórhallsdóttur er fallega myndskreytt saga af litlum...
Morð í sumarbústað rannsakað af hamingjusamri löggu?
Eva Björg sendir í ár frá sér fimmtu bók sína, Strákar sem meiða en hún er gefin út af Veröld líkt...
Af mönnum og álfum við Furðufjall
Gunnar Theodór Eggertsson hóf þríleikinn um Furðufjall fyrir síðustu jól með bókinni Nornaseiður....
Opið haf og ekkert framundan
Harmsögur hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni, það er eitthvað við það að fylgjast með...
Stormasamt hjónabandslíf
Gift eftir Tove Ditlevsen er minningarbók sem segir frá hjónabandslífi danska rithöfundarins sem...