Bókaumfjöllun

Snörp og áhrifamikil bók

Snörp og áhrifamikil bók

Ungmennabókin Sólgos eftir Arndísi Þórarinsdóttur er mögulega með flottustu kápu jólabókaflóðsins. Hún er allavega sú sem glansar best á, sérstaklega seinni partinn þegar sólin er að setjast. Arndís fær hér frábæra hugmynd, hvað myndi gerast á Íslandi ef sólgos myndi...

Hjartnæm og hrollvekjandi skrímslasaga

Hjartnæm og hrollvekjandi skrímslasaga

Skólinn í skrímslabæ er ný barnabók eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur sem þarf vart að kynna. Hún hefur skrifað ógrynni sagna fyrir börn og unglinga og hittir alltaf í mark! Með henni í liði er myndhöfundurinn Tindur Lilja sem blæs skemmtilegu lífi í persónur...

Lending á Ísafirði

Lending á Ísafirði

Kareem er á leiðinni á Ísafjörð eftir að hafa verið á flótta mjög lengi. Hann og fjölskyldan hans...

Köld slóð

Köld slóð

Eva Björg Ægisdóttir sigraði Svartfuglinn með glæpasögu sinni Marrið í stiganum árið 2018 og hefur...