Bókaumfjöllun

Ekta írskar ástarsögur

Ekta írskar ástarsögur

Í maí síðastliðnum kom út bók sem gífurleg eftirvænting var fyrir en það var Long Island eftir...

Aðferðir til að lifa af

Aðferðir til að lifa af

Gáfaða dýrið er fimmta bók Sæunnar Kjartansdóttur en bókin kom út núna á vormánuðum 2024. Sæunn er hjúkrunarfræðingur og sálgreinir og hefur áður gefið út bækurnar Hvað gengur fólki til? (1999), Árin sem enginn man (2009), Fyrstu 1000 dagarnir (2015) og Óstýrláta...

Verur sem þjást

Verur sem þjást

Dani er venjuleg kona. Hún er komin níu mánuði á leið með dóttur sína Lotte, hún var að flytja aftur í heimabæ sinn með eiginmanni sínum, Clark, og stefnir á að verða heimavinnandi húsmóðir. Dóttir hennar fæðist og móðurhlutverkið er allt sem Dani gæti óskaði sér og...

Edinborg í aðalhlutverki

Edinborg í aðalhlutverki

Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði...

Ilmur af söknuði

Ilmur af söknuði

Hvernig ilmar söknuður eiginlega? Fyrir mér er það þung og svolítið sæt lykt, eins og ilmvatn sem...