Bókaumfjöllun

Hvað eiga börnin að lesa?

Hvað eiga börnin að lesa?

Ritstjórarnir okkar, Rebekka Sif og Díana Sjöfn, fengu þann heiður að heimsækja Emblu Bachmann...

Að vera eða vera ekki

Að vera eða vera ekki

Skáldsagan The Emperor of Gladness eftir Víetnamísk-Ameríska skáldið Ocean Vuong kom út fyrr í ár og hefur farið sigurför um heiminn en hún var valin bók mánaðarins í maí í bókaklúbbi Opruh. Þetta er önnur skáldsaga Vuong en hann hefur áður gefið út skáldsöguna On...

Fantagóð finnsk framhaldssaga

Fantagóð finnsk framhaldssaga

Á síðasta ári kom fyrsta glæpasaga finnska höfundarins Satu Rämö, Hildur, loksins út í íslenskri þýðingu. Rämö hefur undanfarin árin skrifað glæpasagnaflokk um hina íslensku Hildi sem gerist á Ísafirði (þar sem höfundurinn býr) en fram að því höfðu íslenskir lesendur...

Fögnum mistökunum!

Fögnum mistökunum!

Í nýjustu bókinni um Vísindalæsi er mistökunum fagnað. Bókin heitir einfaldlega Úps! sem er mjög...

Uppreisn sjötugrar ekkju

Uppreisn sjötugrar ekkju

Ragnheiður Gestsdóttir hefur fyrir löngu skapað sér pláss í heimi íslenskra bókmennta og sendir nú...

Valkvíði og bókaburður

Valkvíði og bókaburður

Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar...