Bókaumfjöllun

Tifandi rauðar klukkur

Tifandi rauðar klukkur

Sagan Rauðar klukkur (e. Red Clocks) gerist í Norður-Ameríku, í óljósri náframtíð. Þungunarrof eru...

Gríslingur á tímamótum

Gríslingur á tímamótum

Piglet er alveg að fara að gifta sig. Hún er trúlofuð Kit, sem kemur af ríku fólki og hærri stétt en hún. Með hjónabandinu er Piglet að stökkva upp úr lægri stéttinni sem hún ólst upp í í Norður Englandi og yfir í efri millistétt. En þetta stéttastökk, þetta...

Þrjár ferskar spennusögur

Þrjár ferskar spennusögur

 Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra en að lesa glæpa- og spennusögur. Það er auðvelt að detta inn í þær, þær ríghalda manni gjarnan og því klárar maður þær fljótt. Í vor las ég þrjár ferskar spennusögur...

Stúfur fer í sumarfrí

Stúfur fer í sumarfrí

Þegar Kertasníkir hefur skriðið aftur til fjalla á Þrettándanum fréttum við ekkert af...

Móðurhlutverkið

Móðurhlutverkið

Móðuhlutverkið er erfitt, flókið, gefandi og skemmtilegt. Ég sækist í efni sem ég get speglað mig...

Sagan hennar Ally

Sagan hennar Ally

The Storm Sister eða Systirin í storminum eins og titillinn hefur verið þýddur á íslensku er önnur...