Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar...
Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar...
Bjarni Snæbjörnsson fæddist 1978 og ólst upp á Tálknafirði. Þrátt fyrir að hafa notið barnæskunnar í ró fjarðarins fór líf Bjarna að flækjast þegar unglingsárin hófust og hann fór að átta sig á samkynhneigð sinni. Í Mennsku skrifar Bjarni söguna af lífi sínu,...
Rithöfundurinn, ljóð- og leikskáldið Soffía Bjarnadóttir hefur sent frá sér bókina Áður en ég brjálast, en verkið var gefið út hjá Króníku fyrr á árinu. Þetta er áttunda verk Soffíu sem gefið er út eða sett á svið, en það fyrsta sem ég les eftir hana. Hvers vegna hef...
Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018....
Bækurnar Litlir goggar eftir Charlotte Priou og Heimurinn eftir Catherine Lavoie komu út nýlega á...
Í litlum bæ á Írlandi býr kolakaupmaðurinn Bill Furlong ásamt konu og fimm börnum....
Rétt nú fyrir páska gaf Bókafélagið út bókina Íbúðin í París eftir metsöluhöfundinn Lucy Foley....
Stundum slysast inn á borð til mín bækur sem ég mögulega hefði annars ekki valið mér að lesa....
Það er alla jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu eftir bókum Gunnars Helgasonar. Bækurnar hans...