Bókaumfjöllun

Hinsegin leslisti 2025

Hinsegin leslisti 2025

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar...

Það fallegasta sem til er

Það fallegasta sem til er

Bjarni Snæbjörnsson fæddist 1978 og ólst upp á Tálknafirði. Þrátt fyrir að hafa notið barnæskunnar í ró fjarðarins fór líf Bjarna að flækjast þegar unglingsárin hófust og hann fór að átta sig á samkynhneigð sinni. Í Mennsku skrifar Bjarni söguna af lífi sínu,...

Við þurfum öll að komast af

Við þurfum öll að komast af

Rithöfundurinn, ljóð- og leikskáldið Soffía Bjarnadóttir hefur sent frá sér bókina Áður en ég brjálast, en verkið var gefið út hjá Króníku fyrr á árinu. Þetta er áttunda verk Soffíu sem gefið er út eða sett á svið, en það fyrsta sem ég les eftir hana. Hvers vegna hef...

Fimm ár af Lestrarklefanum

Fimm ár af Lestrarklefanum

Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018....

Fullorðið fólk

Fullorðið fólk

Stundum slysast inn á borð til mín bækur sem ég mögulega hefði annars ekki valið mér að lesa....

Meira af ADHD

Meira af ADHD

Það er alla jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu eftir bókum Gunnars Helgasonar. Bækurnar hans...