Grafíska sjálfsævisagan Kynsegin, eða Gender Queer á frummálinu, kom út árið 2019 en hefur nýlega...
Ástarsögur
Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu
Hittu mig í Hellisgerði er nýjasta bók Ásu Marinar sem hefur undanfarin ár gefið út hugljúfar ferðasögur. Við höfum áður fjallað um bækur hennar sem hafa farið með lesendur í ferðalög, meðal annars til Andalúsíu og alla leið til Víetnam. Á íslenskum bókamarkaði hefur...
Ekta írskar ástarsögur
Í maí síðastliðnum kom út bók sem gífurleg eftirvænting var fyrir en það var Long Island eftir írska rithöfundinn Colm Tóibín. Bókin er framhald af hinni geysivinsælu Brooklyn sem kom út árið 2010 eða fyrir heilu fermingarbarni síðan. Sú bók var kvikmynduð en hin...
Ljúflestrarbókin hennar Bókhildar
Bókhildur er ekki nafn á sögupersónu í nýrri bók heldur á nýjum bókaklúbb sem Bókabeitan stendur...
Í heimi Juliu Quinn
Nú þegar þriðja serían af Bridgerton fer bráðum í loftið er kannski kominn tími til að ég...
Að rækta garðinn sinn
Nýverið kom út íslensk þýðing Kristínar Jónsdóttur á skáldsögunni Vatn á blómin eftir franska...
Ást og örlög og spennandi lokabardagi
Lokahnykkurinn á Dulstafaþríleik Kristínar Bjargar Sigurvinsdóttur er unglingabókin Orrustan um...
In memoriam
Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur (úr...
Hrífandi lífsbarátta Jófríðar
Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til...